Fréttasafn

Fréttir frá Brimveri/Æskukoti

Sköpum gæðastundir í nánasta umhverfi

22. september 2023

Dagur íslenskrar náttúru

18. september 2023

Dagur íslenskrar náttúru er haldinn 16. september ár hvert. Á vef Landverndar segir: „Þekking á nærumhverfinu eykur virðingu fyrir því og hvetur til bættrar umgengni. Einstaklingar sem umgangast og þekkja náttúrulegt landslag í sinni heimabyggð eru líklegri til að taka …

Dagur íslenskrar náttúru Read More »

Upplýsingar frá kynningarfundi fyrir foreldra

7. september 2023

Kæru foreldrar, Við viljum þakka þeim sem sáu sér fært að mæta á kynningarfundi leikskólans í vikunni kærlega fyrir komuna. Hér að neðan má sjá glærukynningu sem haldin var inni í sal í upphafi fundar og fjallaði um starfsemi og …

Upplýsingar frá kynningarfundi fyrir foreldra Read More »

Kynningarfundir fyrir foreldra 6. og 7. september

5. september 2023

Við viljum minna á kynningarfundi starfsstöðva leikskólans sem haldnir verða kl.15-16 eftirfarandi daga: 6. september fyrir foreldra barna í Æskukoti á Stokkseyri 7. september fyrir foreldra barna í Brimveri á Eyrarbakka Fundirnir verða haldnir í sölum starfsstöðvanna þar sem leikskólastjórnendur …

Kynningarfundir fyrir foreldra 6. og 7. september Read More »

Skipulagsdagar og starfsmannafundir skólaárið ’23-’24

14. ágúst 2023

Samkvæmt leikskóladagatali fyrir skólaárið ’23-’24 er leikskólinn lokaður eftirfarandi daga vegna skipulagsdaga:  Föstudaginn 18. ágúst Föstudaginn 29. september Miðvikudaginn 22. nóvember Þriðjudaginn 2. janúar Föstudaginn 16. febrúar Mánudaginn 21. maí Leikskólinn er einnig lokaður til kl.10:00 alls fjórum sinnum yfir …

Skipulagsdagar og starfsmannafundir skólaárið ’23-’24 Read More »

Sumarkveðja

4. júlí 2023

Við í leikskólanum Strandheimum viljum nota tækifærið og þakka fyrir gott samstarf á liðnu skólaári með von um að sumarleyfið verði öllum heilsuríkt og gott. Sumarleyfið hefst miðvikudaginn 5. júlí kl.13 og lýkur fimmtudaginn 10. ágúst kl.12. Munum að huga …

Sumarkveðja Read More »

Vinátta í nærumhverfinu – lokadagur í Hallskoti

28. júní 2023

Fimmtudaginn 22. júní varði elsti árgangur Strandheima heilum degi á skógræktar- og útivistarsvæðinu Hallskoti sem staðsett er rétt fyrir utan Eyrarbakka. Tilefnið var lokadagur þróunarverkefnisins Vinátta í nærumhverfinu sem leikskólinn hefur staðið fyrir skólaárið ’22-’23 með það að markmiði að …

Vinátta í nærumhverfinu – lokadagur í Hallskoti Read More »

Sumarhátíðir Strandheima

28. júní 2023

Sumarhátíðir Strandheima voru haldnar 16. júní á Stokkseyri og 23. júní á Eyrarbakka. Kennarar leikskólans settu upp fjölbreyttar stöðvar á útisvæðum starfsstöðvanna fyrir börn og foreldra til að spreyta sig á. Eva útikennari grillaði lummur fyrir þá sem vildu á …

Sumarhátíðir Strandheima Read More »

Þátttaka Strandheima í Barnabæ BES

28. júní 2023

Elstu nemendur Strandheima fengu boð um að taka þátt í Barnabæ sem er þemaverkefni hjá Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri, daganna 30.5-2.6. Þá daga er brugðið út af venjulegri skólastarfsemi og er skólanum breytt í svokallað fríríki þar sem nemendur …

Þátttaka Strandheima í Barnabæ BES Read More »

Hjóladagur

28. júní 2023

Starfsstöðvarnar héldu hvor um sig hjóladag í byrjun júní þar sem börnin máttu mæta með hjólin sín í leikskólann. Útbúnar voru skemmtilegar hjólaþrautir og kom lögreglan í heimsókn til að skoða hjólin og ræða við börnin um hjóla- og umferðarreglur. …

Hjóladagur Read More »

Útskrift elstu nemenda

28. júní 2023

Útskrift Strandheima var haldin miðvikudaginn 24. maí sl. og var hún haldin í tvennu lagi þar sem starfsstöðvarnar héldu sitthvora athöfnina fyrir nemendur sína. Útskriftarnemendur fluttu nokkur lög fyrir fullan sal áhrofenda við undirleik Valgeirs Guðjónssonar, tónlistarmanns. Börnin kynntust Valgeiri …

Útskrift elstu nemenda Read More »

Vorferð foreldrafélagsins

28. júní 2023

Foreldrafélag Strandheima bauð nemendum, kennurum og foreldrum í sveitaferð nú á vordögum. Farið var með rútu í heimsókn á sveitabæinn Holt sem staðsettur er rétt fyrir utan Stokkseyri. Þar fengu börnin að sjá kýr og kálfa, kindur og lömb auk …

Vorferð foreldrafélagsins Read More »