Fréttasafn

Fréttir frá Brimveri/Æskukoti

Dagur íslenskrar tungu

23. nóvember 2022

Málhundurinn Lubbi átti afmæli 16. nóvember sl., á degi íslenskrar tungu. Að því tilefni var haldin afmælisveisla honum til heiðurs og fékk Lubbi afmæliskórónu, -rakettur og -söng frá nemendum Strandheima. Það er greinilegt að Lubbi er í miklu uppáhaldi hjá …

Dagur íslenskrar tungu Read More »

Fjöruferðir á Eyrarbakka og Stokkseyri

4. nóvember 2022

Veðrið hefur leikið við okkur hér á Eyrarbakka og Stokkseyri undanfarið og hafa nemendur okkar og starfsfólk notið góðs af í útveru og í útinámi. Við erum þeirrar gæfu aðnjótandi að leikskólinn okkar er staðsettur í fallegum sjávarþorpum og er …

Fjöruferðir á Eyrarbakka og Stokkseyri Read More »

170 ára afmæli Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

24. október 2022

Laugardaginn 22. október sl. hélt Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri upp á 170 ára afmæli skólans. Afmælishátíðin var vel sótt og var dagskrá hennar einstaklega vel heppnuð. Nemendur Strandheima voru með söngatriði á hátíðinni þar sem þau sungu tvö lög …

170 ára afmæli Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri Read More »

Haustþing leikskólanna

13. október 2022

Minnum á að leikskólinn er lokaður á morgun, föstudaginn 14. október, vegna Haustþings leikskólanna. Sjáumst aftur hress á mánudaginn. Njótið helgarinnar! 🙂 Kær kveðja, starfsfólk Strandheima

Útinám í Strandheimum

7. október 2022

Í upphafi skólaárs hóf störf hjá okkur Eva Björk Friðjónssdóttir leikskólakennari og hefur hún tekið að sér stöðu verkefnastjóra Grænfánans og Heilsueflandi leikskóla. Partur af verkefnastjórn hennar er útinám og hreyfing sem allir nemendur leikskólans eru þátttakendur í og heimsækir …

Útinám í Strandheimum Read More »

Brunaæfing í samtarfi við Brunavarnir Árnessýslu

14. september 2022

Kæru foreldrar, Í lok þessarar viku mun fara fram brunaæfing í starfsstöðvum Strandheima. Slík æfing er árleg hjá skólastofnunum innan Árborgar og er hún gerð í samstarfi við Brunavarnir Árnessýslu. Slökkviliðið mun mæta á staðinn svo ekki láta ykkur bregða …

Brunaæfing í samtarfi við Brunavarnir Árnessýslu Read More »

Geðrækt í Strandheimum

13. september 2022

Leikskólinn Strandheimar er Heilsueflandi leikskóli. Liður í því er að tileinka sér starfshætti sem efla grunnþætti Heilsueflandi leikskóla en þeir eru; hreyfing mataræði geðrækt fjölskylda starfsfólk nærsamfélag öryggi tannheilsa Skólaárið 2021 – 2022 var áhersla lögð á grunnþáttinn starfsfólk þar sem …

Geðrækt í Strandheimum Read More »

Hefur þú kynnt þér Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna?

5. september 2022

Á vefsíðunni barnasattmali.is segir; „Barnasáttmálinn felur í sér alþjóðlega viðurkenningu á að börn heimsins þarfnist sérstakrar verndar umfram hina fullorðnu. Hann staðfestir að börn eru sjálfstæðir einstaklingar með fullgild réttindi óháð réttindum fullorðinna. Öllum þeim sem koma að málefnum barna …

Hefur þú kynnt þér Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna? Read More »

Leiðarljós Strandheima

24. ágúst 2022

Á fyrsta skipulagsdegi haustannar fór fram góð og ígrunduð umræða um leiðarljós Strandheima sem eru: Vellíðan – sköpun – virðing. Starfsfólkið ræddi sín á milli hvaða þýðingu leiðarljósin hafa fyrir þau í starfinu og má sjá útkomu umræðunnar á meðfylgjandi …

Leiðarljós Strandheima Read More »

Skyndihjálp og nytsamleg úrræði til að fræða börn um mikilvægi hennar

23. ágúst 2022

Mánudaginn 22. ágúst fór starfsfólk Strandheima á skyndihjálparnámskeið þar sem farið var yfir öll helstu atriði skyndihjálpar, en starfsfólki leikskóla er skylt að sækja slík námskeið á tveggja ára fresti. Á námskeiðinu fengum við ýmsar ábendingar sem okkur langar að …

Skyndihjálp og nytsamleg úrræði til að fræða börn um mikilvægi hennar Read More »

Nemendur á Merkisteini með söngatriði á opnun hundraðasta rampsins á Íslandi

10. ágúst 2022

Þriðjudaginn 9. ágúst var hundraðasti rampurinn í verkefninu Römpum upp Ísland opnaður við Sjóminjasafnið á Eyrarbakka. Nemendur okkar á Merkisteini tóku þátt í viðhöfninni með því að syngja nokkur lög við upphaf hennar. Áður en viðhöfnin hófst gafst börnunum tími …

Nemendur á Merkisteini með söngatriði á opnun hundraðasta rampsins á Íslandi Read More »

Skipulagsdagar Strandheima skólaárið ’22-’23

8. ágúst 2022

Samkvæmt leikskóladagatali Árborgar fyrir skólaárið 2022 – 2023 er leikskólinn lokaður eftirfarandi daga og/eða hluta úr degi: 2022 Mánudaginn 22. ágúst – skipulagsdagur og skyndihjálparnámskeið Fimmtudaginn 15. september er leikskólinn lokaður frá kl.14 til 16 v. starfsmannafundar Föstudaginn 14. október – …

Skipulagsdagar Strandheima skólaárið ’22-’23 Read More »