Fréttasafn

Fréttir frá Brimveri/Æskukoti

Samvinna barnanna vegna – fundur fyrir foreldra í Árborg

18. apríl 2023

        Sjá meðfylgjandi aulgýsingar á íslensku og ensku, einnig nánar í tölvupósti frá leikskólanum og/eða á heimasíðu Árborgar: Samvinna barnanna vegna / Cooperation for our children | Viðburðadagatal | Sveitarfélagið Árborg (arborg.is) Hvatningarmyndband til foreldra á vegum …

Samvinna barnanna vegna – fundur fyrir foreldra í Árborg Read More »

Vorskóli elsta árgangs

17. apríl 2023

Þessa vikuna taka elstu nemendur Strandheima þátt í vorskóla BES. Í dag fóru þau ásamt foreldrum sínum í fyrstu heimsókn, en næstu tvo daga, 18. og 19. maí, munu þau heimsækja skólann ásamt kennurum sínum. Þá munu þau taka þátt …

Vorskóli elsta árgangs Read More »

Rigningin er góð…

31. mars 2023

Börnin í Strandheimum áttu dásamlegan tíma í útiverunni í dag. Þau nutu sín í algjöru flæði á meðan mild rigningin féll til jarðar. Það er gaman að nýta regnvatnið í leik; hoppa í pollum, búa til drullumall, sandkastala og fiskabúr, …

Rigningin er góð… Read More »

Vinátta í nærumhverfinu; fréttir af þróunarverkefni Strandheima skólaárið ’22-’23

24. mars 2023

Í þessari færslu verður fjallað um þróunarverkefni Strandheima, Vinátta í nærumhverfinu, og hvernig til hefur tekist að framfylgja markmiðum þess fram til þessa.    Tilgangur og markmið Við upphaf verkefnisins gaf leikskólinn út greinagerð sem lýsir verkefninu ítarlega – tilgangi þess …

Vinátta í nærumhverfinu; fréttir af þróunarverkefni Strandheima skólaárið ’22-’23 Read More »

Innritun í leikskóla Árborgar

17. mars 2023

Í lok mars 2023 hefst innritun í leikskóla Árborgar og stendur innritun fram í júní. Þetta þýðir að það fá ekki allir foreldrar boð um vistun fyrir börn sín á sama tíma Mikilvægt er að búið sé að skrá leikskólaumsóknir, hvort sem …

Innritun í leikskóla Árborgar Read More »

Sumarlokun Strandheima 2023

3. febrúar 2023

Á fræðslunefndarfundi 25. janúar sl. var samþykkt að sumarlokun leikskóla Árborgar yrði f.o.m. 5. júlí til 10. ágúst 2023. Leikskólinn lokar kl.13 þann 5. júlí og mun starfsfólk nýta tímann frá 13-16 til að gera upp skólaaárið og ganga frá …

Sumarlokun Strandheima 2023 Read More »

Fjöltyngisorðabók – Multilingual picture dictionary

16. janúar 2023

Kæru foreldrar, Við viljum vekja athygli ykkar á að nú er hægt að nálgast fjöltyngismyndaorðabókina Bildetema á heimasíðu okkar undir flipanum hagnýt ráð. Myndaorðabókin er norrænt samstarfsverkefni sem Miðja máls og læsis hefur verið partur af og er hún nú …

Fjöltyngisorðabók – Multilingual picture dictionary Read More »

Þátttaka okkar í Hinsegin viku Árborgar

16. janúar 2023

Vikuna 16.-20. janúar er Hinsegin vika haldin í Sveitarfélaginu Árborg þar sem markmiðið er að bjóða upp á fræðslu um hinseginleikann og gera hann sýnilegan í samfélaginu okkar. Við í Strandheimum ætlum að taka þátt með því að gera fjölbreytileikanum …

Þátttaka okkar í Hinsegin viku Árborgar Read More »

Gleðilega hátíð frá okkur í Strandheimum

23. desember 2022

Leikskólinn Strandheimar sendir ykkur hlýjar jóla- og nýárskveðjur með þökk fyrir ánægjulegt samstarf á liðnu ári. Megi hátíðin færa ykkur birtu og yl og notalegar samverustundir með ykkar nánustu. Með von um að nýja árið verði öllum heillaríkt og heilsugott, …

Gleðilega hátíð frá okkur í Strandheimum Read More »

Stöðuskýrsla og framtíðarsýn fjölskyldusviðs Árborgar 2022

14. desember 2022

Nú í vikunni kom út Stöðuskýrsla og framtíðarsýn fjölskyldusviðs Árborgar 2022 á vef Sveitarfélagsins Árborg. Í henni er m.a. vakin athygli á starfi okkar hér í Strandheimum. Í frétt á vef Árborgar segir: Stöðuskýrslan fjallar um umbóta- og þróunarstarf á fjölskyldusviði frá vordögum …

Stöðuskýrsla og framtíðarsýn fjölskyldusviðs Árborgar 2022 Read More »

Vinátta í nærumhverfinu – þróunarverkefni Strandheima ’22-’23

13. desember 2022

Kynning á þróunarverkefni Strandheima fyrir skólaárið ’22-’23 er nú aðgengileg á heimasíðu okkar. Í kynningunni er farið ítarlega yfir markmið og tilgang verkefnisins og hvetjum við foreldra og aðra áhugasama til að lesa sér til um verkefnið. Skýrsla verður gefin …

Vinátta í nærumhverfinu – þróunarverkefni Strandheima ’22-’23 Read More »

Fræðsludagur leikskólanna

25. nóvember 2022

Minnum á að leikskólinn er lokaður föstudaginn 25. nóvember vegna Fræðsludags leikskólanna. Kær kveðja, starfsfólk Strandheima