Fréttasafn
Kæru foreldrar, Við viljum vekja athygli ykkar á að nú er hægt að nálgast fjöltyngismyndaorðabókina Bildetema á heimasíðu okkar undir flipanum hagnýt ráð. Myndaorðabókin er norrænt samstarfsverkefni sem Miðja máls …
Fjöltyngisorðabók – Multilingual picture dictionary Read More »
Lesa Meira >>Vikuna 16.-20. janúar er Hinsegin vika haldin í Sveitarfélaginu Árborg þar sem markmiðið er að bjóða upp á fræðslu um hinseginleikann og gera hann sýnilegan í samfélaginu okkar. Við í …
Þátttaka okkar í Hinsegin viku Árborgar Read More »
Lesa Meira >>Leikskólinn Strandheimar sendir ykkur hlýjar jóla- og nýárskveðjur með þökk fyrir ánægjulegt samstarf á liðnu ári. Megi hátíðin færa ykkur birtu og yl og notalegar samverustundir með ykkar nánustu. Með …
Gleðilega hátíð frá okkur í Strandheimum Read More »
Lesa Meira >>Nú í vikunni kom út Stöðuskýrsla og framtíðarsýn fjölskyldusviðs Árborgar 2022 á vef Sveitarfélagsins Árborg. Í henni er m.a. vakin athygli á starfi okkar hér í Strandheimum. Í frétt á vef Árborgar segir: …
Stöðuskýrsla og framtíðarsýn fjölskyldusviðs Árborgar 2022 Read More »
Lesa Meira >>Fréttasafn
Við í Strandheimum ætlum að taka þátt með því að gera fjölbreytileikanum hátt undir höfði. Við munum leggja áherslu á að fólk megi vera alls konar og allir hafi rétt til þess að vera meðteknir eins og þeir eru. Fjölskyldumynstur geta einnig verið alla vega og er það markmið okkar í Strandheimum að allar manneskjur, stórar sem smáar, finni að þær eru velkomnar hjá okkur, en samkvæmt Aðalnámskrá leikskóla á leikskólastarf að byggjast á jafnrétti, virðingu fyrir margbreytileika mannlífsins og öðrum menningarheimum. Virða skal rétt allra sem þar dvelja, óháð kynferði, bakgrunni, aðstæðum eða getu og leitast við að koma til móts við þarfir allra.