Fréttasafn

Barnabæjarhátíð 2. júní

1. júní 2023

Þessa vikuna hafa elstu nemendur Strandheima tekið þátt í Barnabæjarviku í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Á morgun, föstudag, verður sjálf Barnabæjarhátíðin og hvetjum við foreldra og aðra velunnara skólasamfélagsins …

Barnabæjarhátíð 2. júní Read More »

Lesa Meira >>

Leikskólinn lokaður 17.-19. maí

15. maí 2023

Leikskólinn er lokaður 17. og 19. maí vegna námsferðar starfsfólks erlendis. Eins er hann lokaður 18. maí vegna Uppstigningardags. Hlökkum til að sjá ykkur aftur mánudaginn 22. maí! 🙂 Bestu …

Leikskólinn lokaður 17.-19. maí Read More »

Lesa Meira >>

Samvinna barnanna vegna – fundur fyrir foreldra í Árborg

18. apríl 2023

        Sjá meðfylgjandi aulgýsingar á íslensku og ensku, einnig nánar í tölvupósti frá leikskólanum og/eða á heimasíðu Árborgar: Samvinna barnanna vegna / Cooperation for our children | …

Samvinna barnanna vegna – fundur fyrir foreldra í Árborg Read More »

Lesa Meira >>

Vorskóli elsta árgangs

17. apríl 2023

Þessa vikuna taka elstu nemendur Strandheima þátt í vorskóla BES. Í dag fóru þau ásamt foreldrum sínum í fyrstu heimsókn, en næstu tvo daga, 18. og 19. maí, munu þau …

Vorskóli elsta árgangs Read More »

Lesa Meira >>
Fréttasafn

Barnabæjarhátíð 2. júní

1. júní 2023

Þessa vikuna hafa elstu nemendur Strandheima tekið þátt í Barnabæjarviku í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.

Á morgun, föstudag, verður sjálf Barnabæjarhátíðin og hvetjum við foreldra og aðra velunnara skólasamfélagsins að gera sér glaðan dag með nemendum skólanna.

 

Leikskólinn lokaður 17.-19. maí

15. maí 2023

Leikskólinn er lokaður 17. og 19. maí vegna námsferðar starfsfólks erlendis.

Eins er hann lokaður 18. maí vegna Uppstigningardags.

Hlökkum til að sjá ykkur aftur mánudaginn 22. maí! 🙂

Bestu kveðjur,

starfsfólk Strandheima