Fréttasafn
Skólaþjónusta Árborgar hefur gefið út fræðusluefni um málþroska barna sem hægt er að nálgast hér og hvetjum við áhugasama til að kynna sér það nánar. Eins má finna ýmis ráð …
Málþroski barna; fræðsluefni Read More »
Lesa Meira >>Við minnum á að 2. janúar er skipulagsdagur og mun starfsfólk taka þátt í sameiginlegri dagskrá með öllum leikskólum Árborgar á Hótel Selfossi fyrir hádegi þann dag, þar sem unnið …
Leikskólinn opnar 3. janúar 2024 Read More »
Lesa Meira >>Leikskólinn Strandheimar sendir ykkur hlýjar jóla- og nýárskveðjur með þökk fyrir ánægjulegt samstarf á liðnu ári. Megi hátíðin færa ykkur birtu og yl og notalegar samverustundir með ykkar nánustu. Með …
Lesa Meira >>Í dag fengum við heimsókn frá flottum krökkum úr 7. bekk í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Þau lásu fyrir okkur sögu og var tilefni heimsóknarinnar Dagur íslenskrar tungu. Við …
Dagur íslenskrar tungu Read More »
Lesa Meira >>Fréttasafn
Skólaþjónusta Árborgar hefur gefið út fræðusluefni um málþroska barna sem hægt er að nálgast hér og hvetjum við áhugasama til að kynna sér það nánar.
Eins má finna ýmis ráð varðandi málörvun inni á heimasíðu Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands.
Markviss málörvun er alltaf af hinu góða. Hún eflir bæði málskilning og orðaforða barnsins og styrkir þar með færni þess í að tjá sig og mynda tengsl við aðra.
*Meðfylgjandi orðamynd var unnin af starfsfólki Strandheima skólaárið ’22-’23 og útskýrir með hvaða hætti starfsfólk vill stuðla að málörvandi umhverfi í daglegu starfi leikskólans.