Fréttasafn
Langar þig að koma í vinnu hjá okkur? Okkur vantar leikskólakennara á Æskukot, starfsstöð okkar á Stokkseyri, og er auglýsing komin inn á Alfreð, sjá á meðfylgjandi hlekk. Skoðið málið …
Leikskólakennari óskast til starfa Read More »
Lesa Meira >>Við minnum á að mánudaginn 4. nóvember er leikskólinn lokaður vegna skipulagsdags. Sjáumst á þriðjudaginn.
Lesa Meira >>Í vikunni komu til okkar tveir óperusöngvarar, Alexandra Chernyshova, tónlistarskólastjóri í Vík – sópran og tónskáld og Jón Svavar Jósefsson – baritón og hljóðmaður og fluttu fyrir börnin á eldri …
Ópera fyrir leikskólabörn Read More »
Lesa Meira >>Í dag var sett inn á heimasíðuna skóladagatalið fyrir árið 2024-2025 Einnig voru myndir af starfsmönnum ásamt nöfnum þeirra uppfærð Vonandi verður þetta bara byrjunin á nýju lífi á síðunni …
Virkni aftur komin á heimasíðuna Read More »
Lesa Meira >>Fréttasafn
Langar þig að koma í vinnu hjá okkur? Okkur vantar leikskólakennara á Æskukot, starfsstöð okkar á Stokkseyri, og er auglýsing komin inn á Alfreð, sjá á meðfylgjandi hlekk.
Skoðið málið og verið í sambandi
Leikskólakennarar hjá leikskólanum Strandheimum | Leikskólinn Strandheimar
Við minnum á að mánudaginn 4. nóvember er leikskólinn lokaður vegna skipulagsdags.
Sjáumst á þriðjudaginn.