Fréttasafn

Sumarlokun Strandheima 2023

3. febrúar 2023

Á fræðslunefndarfundi 25. janúar sl. var samþykkt að sumarlokun leikskóla Árborgar yrði f.o.m. 5. júlí til 10. ágúst 2023. Leikskólinn lokar kl.13 þann 5. júlí og mun starfsfólk nýta tímann …

Sumarlokun Strandheima 2023 Read More »

Lesa Meira >>

Fjöltyngisorðabók – Multilingual picture dictionary

16. janúar 2023

Kæru foreldrar, Við viljum vekja athygli ykkar á að nú er hægt að nálgast fjöltyngismyndaorðabókina Bildetema á heimasíðu okkar undir flipanum hagnýt ráð. Myndaorðabókin er norrænt samstarfsverkefni sem Miðja máls …

Fjöltyngisorðabók – Multilingual picture dictionary Read More »

Lesa Meira >>

Þátttaka okkar í Hinsegin viku Árborgar

16. janúar 2023

Vikuna 16.-20. janúar er Hinsegin vika haldin í Sveitarfélaginu Árborg þar sem markmiðið er að bjóða upp á fræðslu um hinseginleikann og gera hann sýnilegan í samfélaginu okkar. Við í …

Þátttaka okkar í Hinsegin viku Árborgar Read More »

Lesa Meira >>

Gleðilega hátíð frá okkur í Strandheimum

23. desember 2022

Leikskólinn Strandheimar sendir ykkur hlýjar jóla- og nýárskveðjur með þökk fyrir ánægjulegt samstarf á liðnu ári. Megi hátíðin færa ykkur birtu og yl og notalegar samverustundir með ykkar nánustu. Með …

Gleðilega hátíð frá okkur í Strandheimum Read More »

Lesa Meira >>
Fréttasafn

Sumarlokun Strandheima 2023

3. febrúar 2023

Á fræðslunefndarfundi 25. janúar sl. var samþykkt að sumarlokun leikskóla Árborgar yrði f.o.m. 5. júlí til 10. ágúst 2023.

Leikskólinn lokar kl.13 þann 5. júlí og mun starfsfólk nýta tímann frá 13-16 til að gera upp skólaaárið og ganga frá deildum fyrir sumarfrí.

Í sumarlokun er venjan sú að ráðist er í viðhald og framkvæmdir sem annars er ekki hægt að gera á opnunartíma leikskólans.

Leikskólinn opnar aftur kl.13 þann 10. ágúst og mun starfsfólk nýta tímann frá kl.8-13 í að undirbúa deildir og komu nemenda eftir sumarfrí.

Sjá nýuppfært leikskóladagatal hér.

 

Fjöltyngisorðabók – Multilingual picture dictionary

16. janúar 2023
Kæru foreldrar,
Við viljum vekja athygli ykkar á að nú er hægt að nálgast fjöltyngismyndaorðabókina Bildetema á heimasíðu okkar undir flipanum hagnýt ráð.
Myndaorðabókin er norrænt samstarfsverkefni sem Miðja máls og læsis hefur verið partur af og er hún nú í fyrsta sinn aðgengileg á íslensku.
Myndaorðabókin er á mörgum tungumálum með myndum, texta og hljóði og er hægt að nýta á hvaða skólastigi sem er. Hún er notendum að kostnaðarlausu.
___
Dear parents,
We would like to inform you that now you can access the multilingual picture dictionary, Bildetema, on our website under the practical advice tab (hagnýt ráð).
The picture dictionary is a Nordic collaborative project that Miðja máls og læsis has been a part of, and it is now available in Icelandic for the first time.
The picture dictionary is in many languages with pictures, text and sound and it is available to everyone online free of charge.