Fréttasafn

Fréttir frá Brimveri/Æskukoti

Málþroski barna; fræðsluefni

25. janúar 2024

Skólaþjónusta Árborgar hefur gefið út fræðusluefni um málþroska barna sem hægt  er að nálgast hér og hvetjum við áhugasama til að kynna sér það nánar. Eins má finna ýmis ráð varðandi málörvun inni á heimasíðu Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands.   …

Málþroski barna; fræðsluefni Read More »

Leikskólinn opnar 3. janúar 2024

29. desember 2023

Við minnum á að 2. janúar er skipulagsdagur og mun starfsfólk taka þátt í sameiginlegri dagskrá með öllum leikskólum Árborgar á Hótel Selfossi fyrir hádegi þann dag, þar sem unnið verður að þróunarverkefni leikskólanna; Hvernig má styðja við farsæld barna í …

Leikskólinn opnar 3. janúar 2024 Read More »

Gleðilega hátíð

20. desember 2023

Leikskólinn Strandheimar sendir ykkur hlýjar jóla- og nýárskveðjur með þökk fyrir ánægjulegt samstarf á liðnu ári. Megi hátíðin færa ykkur birtu og yl og notalegar samverustundir með ykkar nánustu. Með von um að nýja árið verði öllum heillaríkt og heilsugott, …

Gleðilega hátíð Read More »

Dagur íslenskrar tungu

16. nóvember 2023

Í dag fengum við heimsókn frá flottum krökkum úr 7. bekk í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Þau lásu fyrir okkur sögu og var tilefni heimsóknarinnar Dagur íslenskrar tungu. Við þökkum þeim kærlega fyrir heimsóknina og frábæran lestur! 🙂   …

Dagur íslenskrar tungu Read More »

Farsæld barna í Árborg

27. október 2023

Fjölskyldusvið Árborgar gegnir leiðandi hlutverki á landsvísu í samvinnu við Barna- og fjölskyldustofu, í að innleiða stigskipta farsældarþjónustu í þágu farsældar barna. Markmið farsældarlaganna er að draga fram mikilvægi þess að verndandi þættir séu til staðar í lífi allra barna. …

Farsæld barna í Árborg Read More »

Leikskólinn lokaður 24. október

23. október 2023

Vegna fyrirhugaðs kvennaverkfalls verður leikskólinn Strandheimar lokaður þriðjudaginn 24. október nk. Sjá hvatningarbréf frá aðstandendum verkfallsins:    

Áhugaverður fyrirlestur í boði fyrir foreldra í Árborg

23. október 2023

Foreldrafélag Jötunheima í samstarfi við foreldrafélag Stekkjaskóla bjóða til fræðslukvölds 26. október kl. 20:00 í hátíðarsal Stekkjaskóla og bjóða öðrum foreldrum í Árborg að mæta einnig.

Hvað var gert á Haustþingi?

3. október 2023

Haustþing 8. deildar FL og FSL var haldið á Hvolsvelli, föstudaginn 29. september sl. Þar gafst starfsfólki leikskóla á Suðurlandi tækifæri á að taka þátt í málstofum og menntabúðum og var framboðið glæsilegt að vanda. Dagurinn byrjaði á fyrirlestri með …

Hvað var gert á Haustþingi? Read More »

Haustþing 29. september

27. september 2023

Haustþing leikskóla á Suðurlandi verður haldið á Hvolsvelli, föstudaginn 29. september nk. Vegna þessa eru allir leikskólar í Árborg lokaðir þann daginn.  

Sköpum gæðastundir í nánasta umhverfi

22. september 2023

Dagur íslenskrar náttúru

18. september 2023

Dagur íslenskrar náttúru er haldinn 16. september ár hvert. Á vef Landverndar segir: „Þekking á nærumhverfinu eykur virðingu fyrir því og hvetur til bættrar umgengni. Einstaklingar sem umgangast og þekkja náttúrulegt landslag í sinni heimabyggð eru líklegri til að taka …

Dagur íslenskrar náttúru Read More »

Upplýsingar frá kynningarfundi fyrir foreldra

7. september 2023

Kæru foreldrar, Við viljum þakka þeim sem sáu sér fært að mæta á kynningarfundi leikskólans í vikunni kærlega fyrir komuna. Hér að neðan má sjá glærukynningu sem haldin var inni í sal í upphafi fundar og fjallaði um starfsemi og …

Upplýsingar frá kynningarfundi fyrir foreldra Read More »