Fréttasafn

Fréttir frá Brimveri/Æskukoti

Sumarkveðja

1. júlí 2022

Við í leikskólanum Strandheimum viljum nota tækifærið og þakka fyrir gott samstarf á liðnu skólaári með von um að sumarleyfið verði öllum heilsuríkt og gott. Sumarleyfið hefst 6. júlí nk. og stendur til og með 3. ágúst. Við hlökkum til …

Sumarkveðja Read More »

Vorhátíðir og afhending Grænfánans

24. júní 2022

Nú á dögunum hélt foreldrafélag Strandheima stórglæsilegar vorhátíðir fyrir börnin í Brimveri og Æskukoti. Æskukot 16. júní Vorhátíðin hófst á því að  Ósk Kristinsdóttir, fulltrúi Landverndar, ávarpaði gesti um leið og hún afhenti leikskólanum Grænfánann sem viðurkenningu fyrir vel unnin …

Vorhátíðir og afhending Grænfánans Read More »

Hjóladagar í Strandheimum

15. júní 2022

Í sl. viku voru hjóladagar í Strandheimum, nánar tiltekið 7/6 í Æskukoti og 10/6 í Brimveri. Þá máttu börnin mæta með hjólin sín í leikskólann og fengu þau að spreyta sig á hjólunum í útiverunni. Líkt og hefðin segir til …

Hjóladagar í Strandheimum Read More »

Leikskólinn Strandheimar fær Grænfánann afhentann í 6. sinn

14. júní 2022

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að leikskólinn okkar mun fá Grænfánann afhentann í 6. sinn nú í júní-mánuði og verður honum formlega flaggað á vorhátíðum starfsstöðvanna, 16. júní í Æskukoti og 24. júní í Brimveri. Skólar sem eru …

Leikskólinn Strandheimar fær Grænfánann afhentann í 6. sinn Read More »

Leikhópurinn Lotta í heimsókn hjá Strandheimum

7. júní 2022

Þriðjudaginn 7. júní kom Leikhópurinn Lotta í heimsókn í Strandheima með sýninguna Mjallhvíti. Sýningin var í boði foreldra Emmu Lífar sem hefði orðið 10 ára í ár, en hún lést fyrir 5 árum síðan eftir erfið veikindi. Í tilefni þess …

Leikhópurinn Lotta í heimsókn hjá Strandheimum Read More »

Á döfinni í Strandheimum

3. júní 2022

Í næstu viku verða hjóladagar í Strandheimum! 🙂 Þá mega börnin koma með hjól í leikskólann og verður þá hjálmur að sjálfsögðu að fylgja með. Allskonar hjól eru velkomin, þríhjól, jafnvægishjól og hlaupahjól, svo lengi sem þau eru ekki raf- …

Á döfinni í Strandheimum Read More »

Merkisteinn flytur aftur í Brimver

31. maí 2022

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að í dag höfum við ferjað allt okkar dót úr Vesturveri aftur yfir í Brimver. Börnin á Merkisteini mæta því aftur í Brimver á morgun eftir rúma tvo og hálfan mánuð í burtu! …

Merkisteinn flytur aftur í Brimver Read More »

Vettvangsferð í Kerhólsskóla og Krakkaborg

9. maí 2022

Á skipulagsdegi 6. maí sl., fór starfsfólk Strandheima í vettvangsferð í Kerhólsskóla á Borg í Grímsnesi og Krakkaborg í Þingborg. Báðir leikskólarnir eru Grænfánaleikskólar líkt og við og var gaman að bera saman bækur okkar, kynnast starfsemi þeirra og fá …

Vettvangsferð í Kerhólsskóla og Krakkaborg Read More »

Vinningshafi í nafnasamkeppni dreginn út

4. maí 2022

Líkt og áður hefur komið fram var það nafnið Strandheimar sem bar sigur úr bítum í nafnasamkeppni um nýtt nafn á leikskólann. Alls voru þrír einstaklingar sem komu með tillögu að því nafni, en það voru þau Hulda Guðmundsdóttir, Rúnar …

Vinningshafi í nafnasamkeppni dreginn út Read More »

Hjólað í vinnuna

4. maí 2022

Frá árinu 2003 hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands staðið myndarlega að því að efla hreyfingu og starfsanda á vinnustöðum með heilsu- og hvatningarverkefninu „Hjólað í vinnuna“. Megin markmið verkefnisins er að vekja athygli á virkum ferðamáta sem heilsusamlegum, umhverfisvænum og …

Hjólað í vinnuna Read More »

Vorið kemur, heimur hlýnar, hjartað mitt…

2. maí 2022

Það er vor í loftinu og margt skemmtilegt framundan hjá okkur í leikskólanum í maí! 🙂 Má þar nefna útskriftir elstu barnanna, en þær verða 10. maí í Æskukoti og 11. maí í Brimveri. Útskriftarferð elstu barnanna verður svo farin …

Vorið kemur, heimur hlýnar, hjartað mitt… Read More »

Vorskóli elstu barnanna – 25. til 27. apríl

22. apríl 2022

Í næstu viku er elsta árgangi leikskólans boðið að taka þátt í vorskóla hjá Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Mánudaginn 25. apríl eiga börnin að mæta ásamt foreldrum sínum kl.11 í BES á Stokkseyri þar sem skólastjóri og deildarstjóri taka …

Vorskóli elstu barnanna – 25. til 27. apríl Read More »