Fréttasafn

Fréttir frá Brimveri/Æskukoti

Vor í Árborg – söngur leikskólabarnanna

20. apríl 2022

Föstudaginn 22. apríl munu elstu börnin í leikskólum Árborgar syngja saman á mismunandi stöðum í sveitarfélaginu í tilefni af hátíðinni Vor í Árborg sem haldin er ár hvert. Börnin í Brimveri og Æskukoti munu syngja ásamt börnum frá leikskólanum Árbæ …

Vor í Árborg – söngur leikskólabarnanna Read More »

Nýtt nafn á leikskólann

19. apríl 2022

Á fræðslunefndarfundi mánudaginn 11. apríl var formlega ákveðið hvaða nafn leikskólinn Brimver/Æskukot mun fá. Alls bárust 28 nafnatillögur í nafnasamkeppnina frá samtals 38 þátttakendum. Tillögurnar voru allar mjög góðar og margbreytilegar og þökkum við þátttakendum kærlega fyrir <3 Börn, foreldrar …

Nýtt nafn á leikskólann Read More »

Leikskólinn lokaður 30/3 ’22 v. málþings

22. mars 2022

Við viljum minna á að leikskólinn er lokaður miðvikudaginn 30/3 vegna málþings um leikskólamál. Foreldrar eru hvattir til að mæta á þingið hafi þeir kost á því. Sjá dagskrá málþingsins hér Sjá yfirlit yfir starfsdaga vor ’22 hér Kær kveðja, …

Leikskólinn lokaður 30/3 ’22 v. málþings Read More »

Alls bárust 28 tillögur í nafnasamkeppninni! 🙂

18. mars 2022

Góðan dag kæru foreldrar/forráðamenn Frábær þátttaka var í nafnasamkeppninni og bárust alls 28 tillögur að nýju nafni frá 38 manns. Við viljum gera ykkur kleift að taka þátt í valinu og því sendum við ykkur tillögurnar í tölvupósti ásamt útskýringum …

Alls bárust 28 tillögur í nafnasamkeppninni! 🙂 Read More »

Málþing um málefni leikskólanna í Árborg

18. mars 2022

Miðvikudaginn 30. mars nk. verður haldið málþing um málefni leikskólanna í Árborg á Hótel Selfossi kl. 9:00-16:00. Á málþinginu verður boðið upp á fjölbreytt erindi frá aðilum sem koma að leikskólunum á einhvern hátt. Langar þig að hafa áhrif á leikskólamál í Árborg? Sjá nánar um dagskrá þingsins inn á: Málþing um málefni leikskólanna í Árborg …

Málþing um málefni leikskólanna í Árborg Read More »

Bátaklettur og Merkisteinn loka kl.12 mánudaginn 14/3 v. jarðarfarar

11. mars 2022

Eldri deildir Brimvers/Æskukots loka kl.12 mánudaginn 14. mars v. jarðarfarar. Virðingafyllst, leikskólastjóri – Brimvers / Æskukot’s senior departments close at 12 on Monday 14 March due to a funeral. Respectfully, kindergarten principal

Merkisteinn flytur starfsemi sína í Vesturver v. framkvæmda

9. mars 2022

Kæru foreldrar og forráðamenn í Brimveri Eins og þið vitið standa yfir framkvæmdir í Brimveri og fylgir þeim talsvert rask. Nú eru að hefjast framkvæmdir innan húss og verða þær talsvert fyrirferðameiri en við ætluðum. Því höfum við fengið Austurver …

Merkisteinn flytur starfsemi sína í Vesturver v. framkvæmda Read More »

Fjölmenning í Árborg – Multiculturalism in Árborg

4. mars 2022

Við viljum vekja athygli á heimasíðu Fjölmenningateymis Árborgar, en þar er hægt að finna ýmsar hagnýtar upplýsingar fyrir foreldra af erlendum uppruna. Fjölmenningateymið stendur nú einnig fyrir könnun um þátttöku barna í skipulögðu frístundastarfi í Árborg og hvetur Sveitarfélagið foreldra …

Fjölmenning í Árborg – Multiculturalism in Árborg Read More »

Minnum á að nafnasamkeppnin okkar er enn í fullum gangi 🙂

2. mars 2022

Eins og þið hafið eflaust séð er í gangi nafnasamkeppni hér í Brimveri/Æskukoti. Opið er fyrir tillögur að nýju nafni til og með 15. mars og hvetjum við ykkur til að senda inn á brimver@arborg.is. Merkt: Nafnasamkeppni. Upplýsingar um sendanda, heimilisfang …

Minnum á að nafnasamkeppnin okkar er enn í fullum gangi 🙂 Read More »

Framkvæmdir í báðum starfsstöðum leikskólans

2. mars 2022

Eins og hefur líklega ekki farið fram hjá ykkur eru talsverðar framkvæmdir í gangi í Brimveri. Núna er komið að því að hefja vinnu inni í bíslaginu sem er búið að byggja og því hefur verið lokað fram á klósettin …

Framkvæmdir í báðum starfsstöðum leikskólans Read More »

Bollu-, sprengi- og öskudagur eru á næsta leiti

25. febrúar 2022

Næsta vika verður ansi fjörug í leikskólanum. En þá, líkt og hefðin segir til um, munum við halda upp á bollu-, sprengi- og öskudag! 🙂 Boðið verður upp á rjómabollur í kaffinu á mánudag, saltkjöt og baunir í hádeginu á …

Bollu-, sprengi- og öskudagur eru á næsta leiti Read More »

Innritun í grunnskóla skólaárið ’22-’23

14. febrúar 2022

Innritun barna sem eru fædd árið 2016 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2022 fer fram á Mín Árborg til 27. febrúar næstkomandi. Einnig er hægt að skrá börnin í mötuneyti á mínum síðum | Mín Árborg Skráning í …

Innritun í grunnskóla skólaárið ’22-’23 Read More »