Fjöltyngisorðabók – Multilingual picture dictionary

Kæru foreldrar,
Við viljum vekja athygli ykkar á að nú er hægt að nálgast fjöltyngismyndaorðabókina Bildetema á heimasíðu okkar undir flipanum hagnýt ráð.
Myndaorðabókin er norrænt samstarfsverkefni sem Miðja máls og læsis hefur verið partur af og er hún nú í fyrsta sinn aðgengileg á íslensku.
Myndaorðabókin er á mörgum tungumálum með myndum, texta og hljóði og er hægt að nýta á hvaða skólastigi sem er. Hún er notendum að kostnaðarlausu.
___
Dear parents,
We would like to inform you that now you can access the multilingual picture dictionary, Bildetema, on our website under the practical advice tab (hagnýt ráð).
The picture dictionary is a Nordic collaborative project that Miðja máls og læsis has been a part of, and it is now available in Icelandic for the first time.
The picture dictionary is in many languages with pictures, text and sound and it is available to everyone online free of charge.