Fréttasafn

Fréttir frá Brimveri/Æskukoti

Hefur þú kynnt þér Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna?

5. september 2022

Á vefsíðunni barnasattmali.is segir; „Barnasáttmálinn felur í sér alþjóðlega viðurkenningu á að börn heimsins þarfnist sérstakrar verndar umfram hina fullorðnu. Hann staðfestir að börn eru sjálfstæðir einstaklingar með fullgild réttindi óháð réttindum fullorðinna. Öllum þeim sem koma að málefnum barna […]

Leiðarljós Strandheima

24. ágúst 2022

Á fyrsta skipulagsdegi haustannar fór fram góð og ígrunduð umræða um leiðarljós Strandheima sem eru: Vellíðan – sköpun – virðing. Starfsfólkið ræddi sín á milli hvaða þýðingu leiðarljósin hafa fyrir þau í starfinu og má sjá útkomu umræðunnar á meðfylgjandi […]

Skyndihjálp og nytsamleg úrræði til að fræða börn um mikilvægi hennar

23. ágúst 2022

Mánudaginn 22. ágúst fór starfsfólk Strandheima á skyndihjálparnámskeið þar sem farið var yfir öll helstu atriði skyndihjálpar, en starfsfólki leikskóla er skylt að sækja slík námskeið á tveggja ára fresti. Á námskeiðinu fengum við ýmsar ábendingar sem okkur langar að […]

Nemendur á Merkisteini með söngatriði á opnun hundraðasta rampsins á Íslandi

10. ágúst 2022

Þriðjudaginn 9. ágúst var hundraðasti rampurinn í verkefninu Römpum upp Ísland opnaður við Sjóminjasafnið á Eyrarbakka. Nemendur okkar á Merkisteini tóku þátt í viðhöfninni með því að syngja nokkur lög við upphaf hennar. Áður en viðhöfnin hófst gafst börnunum tími […]

Skipulagsdagar Strandheima skólaárið ’22-’23

8. ágúst 2022

Samkvæmt leikskóladagatali Árborgar fyrir skólaárið 2022 – 2023 er leikskólinn lokaður eftirfarandi daga og/eða hluta úr degi: 2022 Mánudaginn 22. ágúst – skipulagsdagur og skyndihjálparnámskeið Fimmtudaginn 15. september er leikskólinn lokaður frá kl.14 til 16 v. starfsmannafundar Föstudaginn 14. október – […]

Sumarkveðja

1. júlí 2022

Við í leikskólanum Strandheimum viljum nota tækifærið og þakka fyrir gott samstarf á liðnu skólaári með von um að sumarleyfið verði öllum heilsuríkt og gott. Sumarleyfið hefst 6. júlí nk. og stendur til og með 3. ágúst. Við hlökkum til […]

Vorhátíðir og afhending Grænfánans

24. júní 2022

Nú á dögunum hélt foreldrafélag Strandheima stórglæsilegar vorhátíðir fyrir börnin í Brimveri og Æskukoti. Æskukot 16. júní Vorhátíðin hófst á því að  Ósk Kristinsdóttir, fulltrúi Landverndar, ávarpaði gesti um leið og hún afhenti leikskólanum Grænfánann sem viðurkenningu fyrir vel unnin […]

Hjóladagar í Strandheimum

15. júní 2022

Í sl. viku voru hjóladagar í Strandheimum, nánar tiltekið 7/6 í Æskukoti og 10/6 í Brimveri. Þá máttu börnin mæta með hjólin sín í leikskólann og fengu þau að spreyta sig á hjólunum í útiverunni. Líkt og hefðin segir til […]

Leikskólinn Strandheimar fær Grænfánann afhentann í 6. sinn

14. júní 2022

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að leikskólinn okkar mun fá Grænfánann afhentann í 6. sinn nú í júní-mánuði og verður honum formlega flaggað á vorhátíðum starfsstöðvanna, 16. júní í Æskukoti og 24. júní í Brimveri. Skólar sem eru […]

Leikhópurinn Lotta í heimsókn hjá Strandheimum

7. júní 2022

Þriðjudaginn 7. júní kom Leikhópurinn Lotta í heimsókn í Strandheima með sýninguna Mjallhvíti. Sýningin var í boði foreldra Emmu Lífar sem hefði orðið 10 ára í ár, en hún lést fyrir 5 árum síðan eftir erfið veikindi. Í tilefni þess […]

Á döfinni í Strandheimum

3. júní 2022

Í næstu viku verða hjóladagar í Strandheimum! 🙂 Þá mega börnin koma með hjól í leikskólann og verður þá hjálmur að sjálfsögðu að fylgja með. Allskonar hjól eru velkomin, þríhjól, jafnvægishjól og hlaupahjól, svo lengi sem þau eru ekki raf- […]

Merkisteinn flytur aftur í Brimver

31. maí 2022

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að í dag höfum við ferjað allt okkar dót úr Vesturveri aftur yfir í Brimver. Börnin á Merkisteini mæta því aftur í Brimver á morgun eftir rúma tvo og hálfan mánuð í burtu! […]