Fréttasafn
Fréttir frá Brimveri/Æskukoti
Brimver lokaður til fimmtudagsins 27/1 ’22
Vegna covid smita er leikskólinn Brimver á Eyrarbakka lokaður til fimmtudagsins 27/1. Við biðjum foreldra um að fylgjast vel með tilkynningum í tölvupósti og hér á heimasíðunni. Með kærri kveðju og von um að sem fæstir verði mikið veikir. Starfsfólk …
Hinseginvika í Árborg 17. – 23. janúar
Forvarnateymi Árborgar stendur fyrir fyrstu Hinseginviku Árborgar dagana 17.-23. janúar 2022. Mánudaginn 17. janúar kl. 20:30 verður TEAMS fyrirlestur fyrir íbúa Sveitarfélagsins Árborg. Tengil á fyrirlesturinn má finna á Facebook undir ,,Fræðsla frá Samtökunum ’78“ eða í þessari grein: https://www.arborg.is/frettasafn/hinseginvika-arborgar-haldin-i-fyrsta-sinn. Í þessari …
Vinsamleg tilmæli til foreldra v. covid-19
Kæru foreldrar Eftirfarandi tilmæli birtust inni á vef Sveitarfélags Árborgar nú á dögunum og viljum við biðja ykkur um að hafa þau í huga þegar covid-einkenni eru annars vegar: Tilmæli vegna leikskólabarna til að tryggja sem best rekstur leikskóla | …
Gleðilega hátíð
Heilsuleikskólinn Brimver/Æskukot sendir ykkur hlýjar jóla- og nýárskveðjur með þökk fyrir ánægjulegt samstarf á liðnu ári. Megi hátíðin færa ykkur birtu og yl og notalegar samverustundir með ykkar nánustu. Með von um að nýja árið verði öllum heillaríkt og heilsugott, …