Gjaldskrá og reglur

Gjaldskrá og reglur

Gjaldskráin er aðgengileg á heimasíðu Árborgar.

Við minnum á að ef foreldrar óska eftir breytingu á dvalartíma er sótt um það í gegnum Völuna eigi síðar en 15. hvers mánaðar. Breyting á dvalatríma tekur gildi næstu mánaðamót á eftir.

Innritun barna í leikskóla í Árborg er rafræn í gegnum Mín Árborg og er fyrsta yfirferð innrituna í mars og apríl ár hvert. Innritað er eftir kennitölum barna.
Ef einhverjar spurningar vakna þá hvetjum við ykkur til að hafa samband við leikskólastjóra.

Gjaldskra-leikskola-2025-til-birtingar-a-vef

Reglur-um-leikskola-Arborgar-juni-24

https://ibuagatt.arborg.is/login.aspx?ReturnUrl=%2f