Starfsdagar leikskólans á vorönn 2022

Við viljum minna á að samkvæmt leikskóladagatali Árborgar 2021 -2022, er leikskólinn lokaður eftirfarandi daga:

  • Fimmtudagurinn 3. febrúar 2022 – Skipulagsdagur
  • Miðvikudagurinn 30. mars 2022 – Skóladagur Árborgar
  • Föstudagurinn 6. maí 2022 – Skipulagsdagur

Eins er leikskólinn lokaður frá 6. júlí – 3. ágúst 2022, vegna sumarleyfa.

Sjá skóladagatal leikskólans fyrir frekari viðburði á árinu.

Kær kveðja,

starfsfólk Brimvers/Æskukots