Ópera fyrir leikskólabörn

Í vikunni komu til okkar tveir óperusöngvarar, Alexandra Chernyshova, tónlistarskólastjóri í Vík – sópran og tónskáld og Jón Svavar Jósefsson – baritón og hljóðmaður og fluttu fyrir börnin á eldri deildum lög úr óperuballettnum „Ævintýrið um norðurljósin“. Markmið verkefnisins er að: „Opna töfrahurð óperunnar fyrir leikskólabörn á Suðurlandi og kynna fyrir leikskólabörn óperutónlist“.

Heimsóknin var í alla staði frábær og sátu börnin dolfallin og horfðu á álfana syngja og dansa.

Facebook siða – Ópera fyrir leikskólabörn : https://www.facebook.com/
operafyrirleikskolaborn
Youtube rás með tóndæmi úr “Ævintýrið um norðurljósin” : https://
www.youtube.com/playlist?