Í tilefni af 50 ára afmæli leikskólans Brimvers á Eyrabakka verður opið hús mánudaginn 17. mars milli klukkan 15 og 17.
Gaman væri að sjá sem flesta sem hafa komið að Brimveri í gegnum árin í leik og starfi.
Kveðja börn og starfsmenn leikskólans Strandheima – Brimvers