Langar þig að koma í vinnu hjá okkur? Okkur vantar leikskólakennara á Æskukot, starfsstöð okkar á Stokkseyri, og er auglýsing komin inn á Alfreð, sjá á meðfylgjandi hlekk.
Skoðið málið og verið í sambandi
Leikskólakennarar hjá leikskólanum Strandheimum | Leikskólinn Strandheimar