Skipulagsdagar Strandheima skólaárið 2024 - 2025
Samkvæmt leikskóladagatali fyrir skólaárið '24-´25 er leikskólinn lokaður eftirfarandi daga vegna skipulagsdaga:
- Þriðjudaginn 20. ágúst
 - Þriðjudaginn 10. september
 - Föstudaginn 27. september
 - Mánudaginn 4. nóvember
 - Fimmtudaginn 2. janúar
 - Föstudaginn 23. maí
 
Leikskólinn er einnig lokaður til kl. 10:00 alls fjórum sinnum yfir skólaárið vegna starfsmannafunda:
- Miðvikudagin 11. september
 - Fimmtudaginn 28. nóvember
 - Föstudaginn 31. janúar
 - Þriðjudaginn 29. apríl