Lokaskýrsla

Í lok hvers skólaárs er gefin út lokaskýrsla á starfi leikskólans í verkefninu Heilsueflandi leikskóli.

  • Skólaárið 2021-2022 var megin áhersla lögð á grunnþáttinn starfsfólk. Hægt er að lesa skýrsluna hér.
  • Skólaárið 2022-2023 var áfram lögð áhersla á starfsfólk auk þess sem grunnþátturinn geðrækt var tekinn fyrir. Hægt er að lesa skýrsluna hér að neðan.

hér.