Fréttasafn

Ópera fyrir leikskólabörn

17. október 2024

Í vikunni komu til okkar tveir óperusöngvarar, Alexandra Chernyshova, tónlistarskólastjóri í Vík – sópran og tónskáld og Jón Svavar Jósefsson – baritón og hljóðmaður og fluttu fyrir börnin á eldri …

Ópera fyrir leikskólabörn Read More »

Lesa Meira >>

Virkni aftur komin á heimasíðuna

16. október 2024

Í dag var sett inn á heimasíðuna skóladagatalið fyrir árið 2024-2025 Einnig voru myndir af starfsmönnum ásamt nöfnum þeirra uppfærð Vonandi verður þetta bara byrjunin á nýju lífi á síðunni …

Virkni aftur komin á heimasíðuna Read More »

Lesa Meira >>

Málþroski barna; fræðsluefni

25. janúar 2024

Skólaþjónusta Árborgar hefur gefið út fræðusluefni um málþroska barna sem hægt  er að nálgast hér og hvetjum við áhugasama til að kynna sér það nánar. Eins má finna ýmis ráð …

Málþroski barna; fræðsluefni Read More »

Lesa Meira >>

Leikskólinn opnar 3. janúar 2024

29. desember 2023

Við minnum á að 2. janúar er skipulagsdagur og mun starfsfólk taka þátt í sameiginlegri dagskrá með öllum leikskólum Árborgar á Hótel Selfossi fyrir hádegi þann dag, þar sem unnið …

Leikskólinn opnar 3. janúar 2024 Read More »

Lesa Meira >>
Fréttasafn

Ópera fyrir leikskólabörn

17. október 2024

Í vikunni komu til okkar tveir óperusöngvarar, Alexandra Chernyshova, tónlistarskólastjóri í Vík – sópran og tónskáld og Jón Svavar Jósefsson – baritón og hljóðmaður og fluttu fyrir börnin á eldri deildum lög úr óperuballettnum „Ævintýrið um norðurljósin“. Markmið verkefnisins er að: „Opna töfrahurð óperunnar fyrir leikskólabörn á Suðurlandi og kynna fyrir leikskólabörn óperutónlist“.

Heimsóknin var í alla staði frábær og sátu börnin dolfallin og horfðu á álfana syngja og dansa.

Facebook siða – Ópera fyrir leikskólabörn : https://www.facebook.com/
operafyrirleikskolaborn
Youtube rás með tóndæmi úr “Ævintýrið um norðurljósin” : https://
www.youtube.com/playlist?

 

Virkni aftur komin á heimasíðuna

16. október 2024

Í dag var sett inn á heimasíðuna skóladagatalið fyrir árið 2024-2025

Einnig voru myndir af starfsmönnum ásamt nöfnum þeirra uppfærð

Vonandi verður þetta bara byrjunin á nýju lífi á síðunni okkar!

Með kærri kveðju, Birna Guðrún leikskólastjór