Fréttasafn

Brimver 50 ára 17. mars 2025

13. mars 2025

Í tilefni af 50 ára afmæli leikskólans Brimvers á Eyrabakka verður opið hús mánudaginn 17. mars milli klukkan 15 og 17. Gaman væri að sjá sem flesta sem hafa komið […]

Lesa Meira >>

Leikskólakennari óskast til starfa

19. janúar 2025

Langar þig að koma í vinnu hjá okkur? Okkur vantar leikskólakennara á Æskukot, starfsstöð okkar á Stokkseyri, og er auglýsing komin inn á Alfreð, sjá á meðfylgjandi hlekk. Skoðið málið […]

Lesa Meira >>

Skipulagsdagur mánudaginn 4. nóvember og leikskólinn lokaður

31. október 2024

Við minnum á að mánudaginn 4. nóvember er leikskólinn lokaður vegna skipulagsdags. Sjáumst á þriðjudaginn.

Lesa Meira >>

Ópera fyrir leikskólabörn

17. október 2024

Í vikunni komu til okkar tveir óperusöngvarar, Alexandra Chernyshova, tónlistarskólastjóri í Vík – sópran og tónskáld og Jón Svavar Jósefsson – baritón og hljóðmaður og fluttu fyrir börnin á eldri […]

Lesa Meira >>
Fréttasafn

Brimver 50 ára 17. mars 2025

13. mars 2025
Í tilefni af 50 ára afmæli leikskólans Brimvers á Eyrabakka verður opið hús mánudaginn 17. mars milli klukkan 15 og 17.
Gaman væri að sjá sem flesta sem hafa komið að Brimveri í gegnum árin í leik og starfi.
Kveðja börn og starfsmenn leikskólans Strandheima – Brimvers

Leikskólakennari óskast til starfa

19. janúar 2025

Langar þig að koma í vinnu hjá okkur? Okkur vantar leikskólakennara á Æskukot, starfsstöð okkar á Stokkseyri, og er auglýsing komin inn á Alfreð, sjá á meðfylgjandi hlekk.

Skoðið málið og verið í sambandi

Leikskólakennarar hjá leikskólanum Strandheimum | Leikskólinn Strandheimar